Þingvallavatn sumarið 2010
- Þorkell Daníel Jónsson
- Jul 29, 2010
- 1 min read
Hvar eru myndirnar?

Fyrsta veiðiferð sumarsins var í Þingvallavatn. Engan gaf sú ferð fiskinn. Síðan var farið í átján daga ferð til Olvia á Spáni og stax eftir heimkomuna var aftur farið í vatnið. Við Guðrún fórum saman í þá ferð og náðum einni fallegri kuðungableikju og hið sama gerðist í þriðju ferðinni þannig að Þingvallavatn gaf okkur tvær bleikjur í sumar. Engar tók ég myndir á Þingvöllum þetta sumarið þannig að mynd af flökun í eldhúsinu heima fylgir þessari stuttu frásögn.
Commentaires