Þingvallavatn 10. júlí 2011
- Þorkell Daníel Jónsson
- Jul 10, 2011
- 1 min read
Við biðjum ekki um mikið.


Það hefur ekki verið einleikið hvað það hefur verið líflaust í þessum þremur ferðum sem ég hef farið í Þingvallavatn í sumar. Að þessu sinni var eiginkonan með í för og ef til vill fylgir henni meira lán.
Við héldum okkur vestan við Arnarfellið og að þessu sinni urðum við vör við bleikju. Að endingu náðum við að landa sitthvorri bleikjunni og fórum við sátt heim. Við biðjum nú ekki um meira.
Comments