Ónefnda áin 21. ágúst 2010
- Þorkell Daníel Jónsson
- Aug 30, 2010
- 1 min read
Latur ljósmyndari.

Ég hef verið afskaplega lélegur að skrásetja veiðiferðirnar í sumar. Ekki veit ég hvað veldur. Við fórum til dæmis í ónefndu ána og lönduðum þremur löxum og ég finn aðeins eina mynd sem tengist þessari veiðiferð. Ljósmyndarinn hefur verið afskaplega latur í þessari ferð. Síðan er ég að skrifa frásögnina löngu síðar því ég fann enga frásögn við innsetningu veiðipistla á þennan nýja vef minn.
Comments