top of page

Tangavatn 24. júlí 2016

  • Þorkell Daníel Jónsson
  • Jul 24, 2016
  • 1 min read

Ládeiðan alger

 


Á laugardagskvöldinu þann 23. júlí röltum við hjónin í grenjandi rigningu ásamt hundinum Lappa inn á Holtavörðuheiði í lítið vatn sem þar er og heitir Tangavatn. Við vitum að í þessu vatni er bleikja og það ágætis fiskur. Sennilega eru þær samt ekki margar. Veðrið var ljómandi gott þrátt fyrir rigninguna. Hlýtt og hægur vindur að norðaustan. Það er engin ástæða til að gera stutta sögu langa. Við köstuðum margoft og það fallega en ládeyðan var alger.

Comments


bottom of page