top of page

Heiðarvatnið 27. júlí 2011

  • Þorkell Daníel Jónsson
  • Jul 27, 2011
  • 1 min read

Tveir góðir

 

Heiðarvatnið var á sínum stað þangað var ferðinni heitið á laugardeginum. Klukkan var á milli þrjú og fjögur þegar lagt var á brattann og eftir um það bil klukkustundar göngu var ég kominn á veiðislóð. Tveir vænir urriðar náðust á land og báðir tóku þeir á bakkanum á milli Lómavíkur og Breiðuvíkur. Þegar ekki var lengur ratljóst var haldið heim með þennan ágæta feng.

Comments


bottom of page