top of page
VEFUR KELA


Þingvallavatn 15. maí 2011
Vatnið er kalt, mjög kalt. Fyrsta ferð í Þingvallavatn þetta árið var farin snemma. Um miðjan maí fórum ég og félagi minn í vatnið....
May 15, 20111 min read


Brautarlækjarannáll 2010
Minkurinn við Tangavatn 1. - 3. apríl 2010 Veturinn heldur enn í framdal Norðurárdals. Vatn gátum við ekki sótt í Brautarlækinn sem...
Oct 4, 20105 min read


Bakkaá og Gríshólsá
2003 - 2010 Staðhættir Árnar Bakkaá og Gríshólsá eru í Helgafellssveit á Snæfellsnesi og renna til sjávar skammt vestan við afleggjarann...
Oct 2, 20105 min read


Bakkaá og Gríshólsá sumarið 2010
Síðasta veiðiferðin Eins og undanfarin ár áttum við tíu veiðidaga í ánum sumarið 2010. Fyrstu dagarnir voru 12. og 13. júlí og þeir...
Sep 29, 20101 min read


Ónefnda áin 21. ágúst 2010
Latur ljósmyndari. Ég hef verið afskaplega lélegur að skrásetja veiðiferðirnar í sumar. Ekki veit ég hvað veldur. Við fórum til dæmis í...
Aug 30, 20101 min read


Heiðarvatnið 21. ágúst 2010
Veiði, bláberjatínsla og sultugerð. Veiðiferð í Heiðarvatnið okkar er ekki eini boðberi haustsins hjá fjölskyldunni. Yfirleitt erum við...
Aug 23, 20101 min read


Þingvallavatn sumarið 2010
Hvar eru myndirnar? Fyrsta veiðiferð sumarsins var í Þingvallavatn. Engan gaf sú ferð fiskinn. Síðan var farið í átján daga ferð til...
Jul 29, 20101 min read


Ketuvötn 12. júlí 2010
Maðurinn læsti bílnum. Síðar í júlí fór smíðaklúbburinn í Ketuvötn á Skagaheiði. Að þessu sinni veiddum við mest í Selvatni og í öðru...
Jul 12, 20101 min read


Brautarlækjarannáll 2009
Tófa á hlaupum og lúpínusláttur 17. - 19. júlí 2009 Þann sautjánda júlí komum Við Guðrún með Hörpu og Lilju í Brautarlæk. Sigurbjörg,...
Oct 5, 20094 min read


Baulárvallarvatn 31. júlí 2009
Veitt undir Vatnafelli Fjölskyldan var einu sinni sem oftar við veiðar í Bakkaá og Gríshólsá og lítið að gerast svo við fórum...
Jul 31, 20091 min read


Heiðarvatnið 23. júlí 2009
Þrjár ferðir í Heiðarvatnið í ár. Ég fór þrisvar upp að Heiðarvatninu þetta árið. Fyrst þann fyrsta júlí og þá var Sigurbjörg tengdamóðir...
Jul 24, 20091 min read


Hítará, Grjóta og Tálmi 12. og 13. júlí 2009
Ég var að hugsa um pabba þegar laxinn tók. „Ég var að hugsa um pabba og það að hann dó á brúðkaupsdaginn okkar og þá tók laxinn.“ Þetta...
Jul 14, 20091 min read


Steinsmýrarvötn 6. - 8. júlí 2009
Margir fiskar og mikil bleyta. Veiðideild Smíðaklúbbsins Granda ákvað að skella sér í Steinsmýrarvötn dagana 6. – 8. júlí. Okkur skildist...
Jul 9, 20091 min read


Brautarlækjarannáll 2008
Borholan tengd 11. - 12. maí 2008 Svilarnir þrír dvöldu þessa tvo daga í Brautarlæk til að tengja nýju borholuna við lagnir inn í hús....
Oct 30, 20084 min read


Heiðarvatnið 16. ágúst 2008
Eru aðalbláberin enn á sínum stað? Halli tengdapabbi sagði alltaf að það þýddi ekkert að reyna að veiða í Heiðarvatninu fyrr en það færi...
Aug 16, 20081 min read


Hraunsfjörður 22. júlí 2008
Passaðu þig á að stíga ekki á stangirnar. Það var orðið tímabært að heimsækja Hraunsfjörðinn aftur, fannst okkur hjónunum. Fórum á sömu...
Jul 4, 20081 min read


Brautarlækjarannáll 2007
Það er fiskur í Tangavatni 8. - 10. júní 2007 Jæja, þá er búið að bora eftir vatni í Brautarlæk og vatn fundum við. Fyrir um það bil...
Oct 22, 20073 min read


Fáskrúð 16. júlí 2007
Alltof bjart og allt of lítið vatn. Það er sjaldgæft að ég fari í betri laxveiðiár en mágur minn og systir buðu okkur Guðrúnu að koma og...
Jul 17, 20071 min read


Arnarvatnsheiði 16. júní 2007 og júlí 2008
Allt er þegar þrennt er. Ferð tvö á Arnarvatnsheiðina var farin með Magnúsi mági. Við vorum frekar snemma á ferðinni og sennilega of...
Jul 4, 20071 min read


Brautarlækjarannáll 2006
Birkitré fært 28. - 30. apríl 2006 Við sáum fyrir okkur að birkitrén myndu þrengja að gönguleiðinni meðfram pallinum. Þess vegna réðumst...
Sep 10, 20063 min read
bottom of page