top of page
VEFUR KELA


Veiðivötn 24. og 25. júlí 2013
Endaslepp veiðiferð Við hjónin höfum oft komið öngulsár úr veiðiferð en ég held að veiðiferð í Veiðvötn sem við fórum í í lok júlí sé...
Jul 26, 20133 min read


Þingvallavatn 20. júní 2013
Að loknum annasömum vetri. Tíminn frá síðustu ferð í Þingvallavatn í júní 2012 hefur verið fádæma annasamur og viðburðaríkur. Sumarfríið...
Jun 21, 20131 min read


Selá í Steingrímsfirði 29. og 30. ágúst 2012
Ekki gengur vel hjá okkur Magga að finna fisk. Þrátt fyrir að Maggi mágur sé áhugamaður um fluguveiði þá höfum við af ekki veitt oft...
Aug 31, 20121 min read


Heiðarvatnið 18. ágúst 2012
Hornsíli og brunnklukkur. Að sjálfsögðu var farin ein veiðferð í Heiðarvatnið í ár en þessi veiðiferð var ólík öðrum en ekki síður...
Aug 19, 20121 min read


Hítará, Grjótá og Tálmi 4. júlí 2012
Sársaukinn, maður minn! Við áttum tvo veiðidaga í byrjun júlí í Grjótá og Tálma. Dvöldum í veiðihúsinu við Húshylinn við Grjótá. Veðrið...
Jul 5, 20121 min read


Tangavatn 1. júlí 2012
Sögur frá fyrri tíð. Haraldur Brynjólfsson heitinn, tengdafaðir minn og fyrrum bóndi í Króki í Norðurárdal í Borgarfirði sagði mér ófáar...
Jul 1, 20122 min read


Þingvallavatn 17. júní 2012
Skildi flotlínuna eftir í bílnum! Fyrsta veiðiferðin í Þingvallavatn sumarið 2012 var mér í meira lagi lærdómsrík. Lærdóminn dreg ég af...
Jun 17, 20121 min read


Þórisvatn 14. júní 2012
Veiði fyrir letingja Það skal ég viðurkenna að þegar kom að fyrstu veiðiferð sumarsins var ég orðinn æði óþreyjufullur. Vorið hefur...
Jun 14, 20121 min read


Brautarlækjarannáll 2011
Farfuglarnir eru mættir 19. - 22. apríl 2011 Þegar við komum í Brautarlæk var snjór yfir öllu og þegar við fórum var auð jörð enda hefur...
Nov 1, 20114 min read


Selá í Steingrímsfirði 1. sept. 2011
Núna sáum við bleikju. Um mánaðamótin ágúst, september fórum við hjónin saman í Selá í Steingrímsfirði. Veiðin hefur gengið misjafnlega...
Sep 1, 20111 min read


Selá í Steingrímsfirði 28. - 29. ágúst 2011
Svitaganga inn í botn. Þrátt fyrir hrakfarirnar 2009 var Selá heimsótt að nýju sumarið 2010. Að þessu sinni var lítið í ánni og...
Aug 29, 20111 min read


Vatnsdalsvatn 8. ágúst 2011
Fengum eina af smæstu gerð. Við heimsóttum gamlar heimaslóðir mínar á Tálknafirði í byrjun ágúst og að sjálfsögðu notuðum við tækifærið...
Aug 8, 20111 min read


Ónefnd á 28. júlí 2011
Laxinn mættur en liðfár. Laxinn mætir seint í ána sem ekki má nefna. Þess vegna var ég ekkert sérstaklega bjartsýnn á að röltið sem ég...
Jul 28, 20111 min read


Heiðarvatnið 27. júlí 2011
Tveir góðir Heiðarvatnið var á sínum stað þangað var ferðinni heitið á laugardeginum. Klukkan var á milli þrjú og fjögur þegar lagt var á...
Jul 27, 20111 min read


Ketuvötn 20. júlí 2011
Tregur var hann fyrst en síðan... Um miðjan júlí fórum ég, Guðrún og Lilja í Ketuvötn á Skagaheiði. Við tjölduðum okkar fína hústjaldi á...
Jul 20, 20111 min read


Þingvallavatn 17. júlí 2011
Nýr veiðistaður? Því betur sem maður þekkir veiðivatn því meiri líkur eru á afla. Það segir sig sjálft því silungurinn sækir á þær slóðir...
Jul 17, 20111 min read


Þingvallavatn 10. júlí 2011
Við biðjum ekki um mikið. Það hefur ekki verið einleikið hvað það hefur verið líflaust í þessum þremur ferðum sem ég hef farið í...
Jul 10, 20111 min read


Þingvallavatn 6. júlí 2011
Þetta fer smám saman batnandi. Eigum við ekki að segja að ferðirnar í Þingvallavatn fari smám saman batnandi þetta sumarið. Fyrstu tvær...
Jul 6, 20112 min read


Þingvallavatn 30. júní 2011
Enginn var fiskurinn en náði myndum. Önnur veiðiferð sumarsins var heldur notalegri en sú fyrsta. Í það minnsta þá snjóaði ekki á mig í...
Jun 30, 20111 min read


Þórisvatn 21. júní 2011
Er einhver veiði í Þórisvatni? Hafið þið heyrt af veiði í Þórisvatni“; spurði einhver af veiðifélögunum þar sem við sátum yfir steik og...
Jun 21, 20113 min read
bottom of page