top of page
VEFUR KELA


Örnefnin í grennd við Brautarlæk
Brautarlækur er lítill kofi sem stendur á 1,7 hektara landskika í landi Króks í framdal Norðurárdals í Borgarfirði. Staðnum kynntist ég...
Aug 20, 20166 min read


Tangavatn 24. júlí 2016
Ládeiðan alger Á laugardagskvöldinu þann 23. júlí röltum við hjónin í grenjandi rigningu ásamt hundinum Lappa inn á Holtavörðuheiði í...
Jul 24, 20161 min read


Þingvallavatn 12. júlí 2016
Einum finnst eitt en öðrum finnst annað. Veðurspáin sagði að von væri á blíðviðri og sá litli vindur sem í spánni var átti að blása að...
Jul 12, 20162 min read


Skriðuvatn og Haugatjarnir 7. júlí 2016
Það mátti reyna. Frá fyrsta til áttunda júlí dvöldumst við hjónin ásamt Lilju dóttur okkar, Jennu systur og móður minni í sumarhúsi á...
Jul 9, 20161 min read


Urriðavatn 6. júlí 2016
Það veiðist engin urriði í Urriðavatni Okkur fannst ekki hægt að yfirgefa Fljótsdalshérað án þess að skoða Urriðavatn. Vatnið er innan...
Jul 6, 20162 min read


Harmleikurinn við Einstakaklett
Við hjónin vorum stödd ásamt Ingibjörgu Lilju dóttur okkar og Lappa í Brautarlæk núna í vor. Þetta var fyrsta ferðin í sumarkofann þetta...
Jun 19, 20163 min read


Hlíðarvatn í Selvogi 12. júní 2016
Veiðdagur fjölskyldunnar í Hlíðarvatni Ég hef lengi rennt hýru auga til Hlíðarvatns í Selvogi. Hef heyrt sögur af vænum bleikjum og...
Jun 12, 20161 min read


Hreðavatn 28. maí 2016
Girðingavinna fyrst en síðan veiði Við hjónin vissum að girðingin meðfram veginum í Brautarlæk var löskuð eftir veturinn og Hólsrollurnar...
May 29, 20162 min read


Selá í Steingrímsfirði 28. - 29. ágúst 2015
Stundum er Selá óveiðandi. Við félagarnir höfum í nokkur ár veitt um mánaðarmótin ágúst – september í Selá í Steingrímsfirði. Að þessu...
Aug 30, 20152 min read


Tambourine Man
Lag og texti: Bob Dylan Bob Dylan samdi lagið Mr. Tambourine man fyrri hluta árs 1964. Hann tók það síðan upp árið á eftir fyrir plötuna...
Aug 18, 20152 min read


Brautarlækjarannáll 2015
Brautarlækjarannáll 4.- 11. júlí 2015 Við komum við í Brautarlæk þann 18. apríl til að setja rafmagnið á. Gistum ekki. Komum síðan ekki...
Aug 15, 20151 min read


Heiðarvatnið 8. ágúst 2015
Vel heppnuð veiðiferð Fyrir um það bil þrjátíu árum gekk ég fyrst upp að þessu vatni. Þá var gangan öllu erfiðari en hún er í dag því...
Aug 9, 20153 min read


Ónefnd á
Hún er ein af þessum smáám á Íslandi sem geymir lax. Hún er ein af þessum smáám sem láta lítið yfir sér en geyma samt lax. Fyrir fáeinum...
Aug 4, 20152 min read


Þingvallavatn 29. júlí 2015
Gengið á vatni líkt og Jesú forðum. Eins og Þingvallavatn er dásamlegt vatn þá er það ekki alltaf gjöfult. Þannig hefur mér fundist...
Jul 30, 20152 min read


Þingvallavatn 24. júlí 2015
Vindátt hefur snúið sér og nú er komin sunnanátt. Eftir langvarandi norðanátt var kærkomið að heyra í veðurfréttum í upphafi vikunnar að...
Jul 25, 20152 min read


Tangavatn 18. júlí 2015
Endalausn norðanátt og kuldi. Þrátt fyrir að ekkert hafi slegið á norðanáttina fór fjölskyldan aftur upp á heiði til veiða á...
Jul 19, 20152 min read


Hólmavatn 16. júlí 2015
Hefði þurft þyngri línu. Mér varð hugsað 28 ár aftur í tímann þegar fjölskyldan ók fram hjá Laxárvatni á Laxárdalsheiði fimmtudaginn 16....
Jul 18, 20152 min read


Þingvallavatn 13. júlí 2015
Ekki vera með of veikan taum. Um fimmleitið ákváðum við hjónin að skjótast austur í Þingvallavatn og verja kvöldinu við vatnið. Veðrið...
Jul 14, 20152 min read


Hreðavatn 12. júlí 2015
Fyrstu fluguköstin Við Ingibjörg Lilja fórum í Hreðavatn í eftirmiðdaginn á föstudaginn var. Tilgangurinn var að byrja að kenna henni að...
Jul 12, 20151 min read


Lappi við Norðurá
Hundar finna lykt af laxi Eins og svo oft áður fengum við hjónin okkur kvöldgöngu upp að brú að loknum kvöldverði í Brautarlæk. Við...
Jul 9, 20152 min read
bottom of page