top of page
VEFUR KELA


Þingvallavatn 17. júní 2018
Hægsökkvandi lína og stuttur taumur Bob Dylan ómaði í hljómtækjunum þar sem ég ók yfir Mosfellsheiðina í leið í fyrstu veiðiferð í...
Jun 17, 20182 min read


Mazurka í g moll
Composer: Frederic Chopin Mazurka í g-moll er eitt af síðustu verkum Frederic Chopin. Að öllum líkindum samið veturinn 1848 eða vorið...
May 26, 20181 min read


Moondance
Lag og texti: Van Morrison Eitt laugardagskvöldið fyrir nokkrum árum sátum við hjónin fyrir framan skjáinn og horfðum á myndina August...
Mar 26, 20181 min read


Make You Feel My Love
Lag og texti: Bob Dylan Árið 1997, þá 56 ára, sendi Bob Dylan frá sér plötuna Time out of mind. Platan þykir einstaklega vel heppnuð. Hún...
Jan 16, 20182 min read


Last Christmas
Lag og texti: George Michael Seint mun ég viðurkenna að hið ágæta tvíeiki Wham hafi verið í einhverju uppáhaldi hjá mér. Verð þó að...
Dec 23, 20172 min read


Here comes the sun
Lag og texti: George Harrison Textinn lagsins, Here Comes the Sun er upplífgandi og vekur von um betri tíð með blóm í haga. Laglínan er...
Nov 18, 20172 min read


Brautarlækjarannáll 2017
Spjall spil og íslenskar bíómyndir 13. - 15. apríl 2017 Komum á skírdag. Veður var bjart, norðanátt og hiti um 1 gráða. Síðan kólnaði og...
Oct 8, 20172 min read


Heiðarvatnið 19. ágúst 2017
Rauðvínsbjartsýni, leiðinlegur hundur og appelsínugulur urriði Karlinn og konan, miðaldra hjón í litlu gönguformi mönnuðu sig upp í...
Aug 20, 20173 min read


Þingvallavatn 4. ágúst 2017
550 þúsund kuðungableikjur og 23 milljónir murta og engin tók. Stundum fer maður í veiðitúr og þykir fátt vert til frásagnar þegar heim...
Aug 5, 20171 min read


Þingvallavatn 26. júlí 2017
Vatnskot og Pallurinn Samkvæmt veðurspánni átti miðvikudagurinn að vera besti dagur sumarsins til þessa. Ég stóðst ekki mátið, tók daginn...
Jul 29, 20171 min read


Vötnin 17. júlí 2017
Frásögn af veiðiferð Smíðaklúbbsins í ónefnd veiðivötn 2017.
Jul 17, 20173 min read


Hólmavatn 17. júlí 2017
Helkaldur norðanvindur og leirbrúnt vatn Þau eru mörg Hólmavötnin á Íslandi í Stangveiðihandbókinni hans Eiríks um Vesturland tel ég þau...
Jul 17, 20172 min read


Oddastaðavatn 11. júlí 2017
Það var lítið að hafa Nýtt vatn bættist í flóru veiðvatna sem við hjónin höfum reynt. Oddastaðavatn í Kolbeinsstaðahreppi í...
Jul 12, 20171 min read


Þingvallavatn 9. júlí 2017
Mæðgurnar steyptust á hausinn í vatnið Veðurútlitið fyrir daginn var ekki ónýtt þegar við köstuðum flugunum í Þingvallavatn sunnan við...
Jul 9, 20172 min read


Þingvallavatn 25. júní 2017
Löng bið eftir nýveiddum silungi Það ætlar að verða bið á því að nýveiddur silungur verði á kvöldverðarborðinu á þessu heimili. Okkur...
Jun 25, 20171 min read


Þingvallavatn 19. júní 2017
Veiðigyðjan var með öðrum en mér. Vinnudegi var að ljúka á mánudegi. Ég leit út um gluggann og sá trén á Álfhólnum baða sig í sólinni....
Jun 19, 20171 min read


Langavatn 10. júní 2017
Að þekkja sín takmörk Veiðitímabilið hjá fjölskyldunni hófst seint í ár því við bleyttum ekki í færi fyrr en þann tíunda júní. Þá vorum...
Jun 11, 20172 min read
Stærðfræðipróf í dúr og moll
Lag: Ingibjörg Lilja Þorkelsdóttir Við hjónin heyrðum margt forvitnilegt þennan seinnipartinn. Við áttum nefnilega ánægjulega stund í...
May 27, 20171 min read


Heiðarvatnið 20. ágúst 2016
Engin veiði en það er nóg af berjum Í kjallaranum hjá okkur er fokheld íbúð hvurs endurbætur á eru að stela öllum okkar frítíma þetta...
Aug 24, 20162 min read


Brautarlækjarannáll 2016
Brautarlækjarannáll 14. - 16. maí 2016 Vorið er komið í framdalinn eins og annars staðar. Við heyrum farfuglana syngja vorsöngva sína og...
Aug 22, 20163 min read
bottom of page