top of page
VEFUR KELA


Þingvallavatn 5. júlí 2022
Vatnskot, Öfugsnáði og Nes og Nautatangi. Ók eiginkonunni í vinnuna og brenndi síðan austur í Þingvallavatn. Ákvað að kynna mér betur...
Jul 5, 20221 min read


Þingvallavatn 29. júní 2022
Er urriðinn að yfirtaka Þingvallavatn? Manni finnst meira verða úr sumrinu ef maður nýtir tímann frá því að vinnu lýkur til kvölds til...
Jun 30, 20221 min read


Þingvallavatn 12. júní 2022
Frásögn af veiðiferð í Þingvallavatn 12. júní 2022
Jun 14, 20221 min read


Laxárvatn í Dölum 5. júní 2022
Nú er ég kominn á betri bíl Hvítasunnudagur og búinn að negla áfellu á þakskeggið á nýja smíðaskúrnum, setja upp þrjá skápa í skúrnum,...
May 1, 20222 min read


Brautarlækjarannáll 2022
Vatnslaust 16. og 17. apríl 2022 Við höfðum ekki komið í Brautarlæk síðan um áramótin eða í þrjá og hálfan mánuð. Veturinn hefur verið...
Apr 12, 20228 min read


Heiðarvatnið 14. ágúst 2021
Afleggjari virkar á urriðann Tími heiðarvatnsins hvers nafn verður ekki getið er kominn. Nú erum við hjónin frekar upptekin um helgar við...
Aug 15, 20213 min read


Þingvallavatn 11. júlí 2021
Örtröð á veiðislóð Fyrir nákvæmlega viku síðan lagði ég bílnum sunnan við Arnarfellið. Þá var enginn bíll á stæðinu og ég bjó lengi vel...
Jul 11, 20212 min read


Þingvallavatn 4. júlí 2021
Sjóbirtingur í Þingvallavatni? Föstudagurinn og laugardagurinn höfðu verið sólríkir og heitir. Dagar eins og þeir gerast bestir í...
Jul 4, 20212 min read


Vötnin ónefndu
Hér má finna stutta frásögn af veiðiferð Smíðaklúbbsins Granda í ónefnd vötn.
Jul 1, 20215 min read


Gengið á gosstöðvarnar í Geldingadal
Grindvíkingar eru ekki kvartsárt fólk enda vanir því að óblíð náttúruöflin hristi þá og skeki. Í mars var þeim orðið nóg boðið og...
Apr 5, 20214 min read


Brautarlækjarannáll 2020
Vetrarrölt um Hvammsmúla 21. - 23. febrúar 2020 Undanfarna tvo mánuði hefur tíðarfarið verið einstaklega erfitt. Hver lægðin hefur rekið...
Aug 18, 20208 min read


Heiðarvatnið 8. ágúst 2020
Ný veiðislóð staðfest Enn eitt árið taka framkvæmdir í heimahögum hugann einmitt þegar sumarveiðin er í algleymi. Við hjónin erum í...
Aug 10, 20202 min read


Hólsbúðarvogur og Tröllendi
Betri er smár fiskur en tómur diskur Vorum stödd á eyju og ekkert veiðivatn og enga veiðiá er hér að finna. Aðeins votlendi og óhemju...
Jul 19, 20202 min read


Þingvallavatn 9. júlí 2020
Bílamotta í flæðamálinu Stundum er ekkert að frétta. Það á svo sannarlega við um ferðina í Þingvallavatn í morgun. Það var bara alls,...
Jul 10, 20202 min read


Vötnin 4. - 6. júlí 2020
Frásögn af veiðiferð Smíðaklúbbsins í ónefnd vötn í júlí 2020.
Jul 8, 20203 min read


Þingvallavatn 29. júní 2020
Þvílíkt veður! Eldsnemma á mánudagsmorgni reif ég mig upp úr bælinu, greip nestið og lagði í hann austur á Þingvelli. Í leiðinni pikkaði...
Jun 30, 20201 min read


Þingvallavatn 26. júní 2020
Æfing fyrir mjóbakið Maður á ekki að bjóða samferðafólki sínu upp á sífellda kveinstafi þótt skrokkurinn sé ekki alveg eins og maður vill...
Jun 27, 20202 min read


Þingvallavatn 17. júní 2020
Bleikjan ætti að vera mætt Vaknaði klukkan sex, kastaði klukkan hálf átta, veiddi þar til ég varð svangur og fór þá heim. Þetta er stutta...
Jun 18, 20201 min read


Dust in the Wind
Höfundur lags og texta: Kerry Livgren Lagið Dust in the Wind var samið árið 1977 af Kerry Livgren fyrir plötuna Point of Know Return með...
May 16, 20202 min read


Þingvallavatn 23. apríl 2020
Maður verður að vera vel til hafður „Hvað! Ertu að raka þig?“: Spyr eiginkonan og horfir í forundran á mig. „Já, maður verður að vera vel...
Apr 24, 20202 min read
bottom of page