top of page
VEFUR KELA


Heiðarvatnið 19. ágúst 2017
Rauðvínsbjartsýni, leiðinlegur hundur og appelsínugulur urriði Karlinn og konan, miðaldra hjón í litlu gönguformi mönnuðu sig upp í...
Aug 20, 20173 min read


Vötnin 17. júlí 2017
Frásögn af veiðiferð Smíðaklúbbsins í ónefnd veiðivötn 2017.
Jul 17, 20173 min read


Þingvallavatn 19. júní 2017
Veiðigyðjan var með öðrum en mér. Vinnudegi var að ljúka á mánudegi. Ég leit út um gluggann og sá trén á Álfhólnum baða sig í sólinni....
Jun 19, 20171 min read


Langavatn 10. júní 2017
Að þekkja sín takmörk Veiðitímabilið hjá fjölskyldunni hófst seint í ár því við bleyttum ekki í færi fyrr en þann tíunda júní. Þá vorum...
Jun 11, 20172 min read


Heiðarvatnið 20. ágúst 2016
Engin veiði en það er nóg af berjum Í kjallaranum hjá okkur er fokheld íbúð hvurs endurbætur á eru að stela öllum okkar frítíma þetta...
Aug 24, 20162 min read


Tangavatn 24. júlí 2016
Ládeiðan alger Á laugardagskvöldinu þann 23. júlí röltum við hjónin í grenjandi rigningu ásamt hundinum Lappa inn á Holtavörðuheiði í...
Jul 24, 20161 min read


Þingvallavatn 29. júlí 2015
Gengið á vatni líkt og Jesú forðum. Eins og Þingvallavatn er dásamlegt vatn þá er það ekki alltaf gjöfult. Þannig hefur mér fundist...
Jul 30, 20152 min read
bottom of page