top of page
VEFUR KELA


Vötnin 4. - 6. júlí 2020
Frásögn af veiðiferð Smíðaklúbbsins í ónefnd vötn í júlí 2020.
Jul 8, 20203 min read


Hólmavatn 17. júlí 2017
Helkaldur norðanvindur og leirbrúnt vatn Þau eru mörg Hólmavötnin á Íslandi í Stangveiðihandbókinni hans Eiríks um Vesturland tel ég þau...
Jul 17, 20172 min read


Oddastaðavatn 11. júlí 2017
Það var lítið að hafa Nýtt vatn bættist í flóru veiðvatna sem við hjónin höfum reynt. Oddastaðavatn í Kolbeinsstaðahreppi í...
Jul 12, 20171 min read


Þingvallavatn 9. júlí 2017
Mæðgurnar steyptust á hausinn í vatnið Veðurútlitið fyrir daginn var ekki ónýtt þegar við köstuðum flugunum í Þingvallavatn sunnan við...
Jul 9, 20172 min read


Skriðuvatn og Haugatjarnir 7. júlí 2016
Það mátti reyna. Frá fyrsta til áttunda júlí dvöldumst við hjónin ásamt Lilju dóttur okkar, Jennu systur og móður minni í sumarhúsi á...
Jul 9, 20161 min read


Sporðöldulón 12. júlí 2014
Betri er lítill fiskur en tómur diskur. Þau standa þarna fjögur í röð lónin á Holtamannaafrétti. Frá suðaustri til norðvesturs eru þetta...
Jul 13, 20142 min read


Hópið 8. júní 2014
Erfitt að kasta flugu og annarri beitu vegna hundsins Hópið hefur alltaf freistað mín því sögur herma að þar veiðist góður matfiskur af...
Jun 8, 20142 min read


Tangavatn 7. júní 2014
Hlýindi um hvítasunnuna. Á laugardeginum um hvítasunnuhelgina 2014 var einmuna blíða í Norðurárdal fremra. Svo hlýtt að hundar og menn...
Jun 8, 20142 min read


Ketuvötn 20. júlí 2011
Tregur var hann fyrst en síðan... Um miðjan júlí fórum ég, Guðrún og Lilja í Ketuvötn á Skagaheiði. Við tjölduðum okkar fína hústjaldi á...
Jul 20, 20111 min read
bottom of page