top of page
VEFUR KELA


Heiðarvatnið 14. ágúst 2021
Afleggjari virkar á urriðann Tími heiðarvatnsins hvers nafn verður ekki getið er kominn. Nú erum við hjónin frekar upptekin um helgar við...
Aug 15, 20213 min read


Vötnin ónefndu
Hér má finna stutta frásögn af veiðiferð Smíðaklúbbsins Granda í ónefnd vötn.
Jul 1, 20215 min read


Heiðarvatnið 8. ágúst 2020
Ný veiðislóð staðfest Enn eitt árið taka framkvæmdir í heimahögum hugann einmitt þegar sumarveiðin er í algleymi. Við hjónin erum í...
Aug 10, 20202 min read


Þingvallavatn 9. júlí 2020
Bílamotta í flæðamálinu Stundum er ekkert að frétta. Það á svo sannarlega við um ferðina í Þingvallavatn í morgun. Það var bara alls,...
Jul 10, 20202 min read


Vötnin 4. - 6. júlí 2020
Frásögn af veiðiferð Smíðaklúbbsins í ónefnd vötn í júlí 2020.
Jul 8, 20203 min read


Þingvallavatn 26. júní 2020
Æfing fyrir mjóbakið Maður á ekki að bjóða samferðafólki sínu upp á sífellda kveinstafi þótt skrokkurinn sé ekki alveg eins og maður vill...
Jun 27, 20202 min read


Þingvallavatn 17. júní 2020
Bleikjan ætti að vera mætt Vaknaði klukkan sex, kastaði klukkan hálf átta, veiddi þar til ég varð svangur og fór þá heim. Þetta er stutta...
Jun 18, 20201 min read


Þingvallavatn 30. maí 2019
Asskoti var vatnið kalt Mér þótti ómögulegt að hafa ekki bleytt í færi allan maímánuð og nú var hann að renna sitt skeið. Veðrið hefur...
May 31, 20191 min read


Heiðarvatnið 16. ágúst 2018
Fáum við að veiða vatnið í logni? Að morgni laugardagsins sat ég á pallinum við Brautarlækjarhúsið og æfði mig að spila lagið Moondance...
Aug 18, 20182 min read


Þingvallavatn 14. júlí 2018
Vöðluviðgerðir, vesen með flugustöng og fjölgun urriðans Eftir veiðiferðina í Hítarvatn í síðustu viku var ég orðinn vöðlulaus. Ég þræddi...
Jul 14, 20183 min read


Hítarvatn 6. júlí 2018
Vöðluhremmingar Félagi minn hringdi í mig á miðvikudaginn til að kanna hvort ég hefði stund til að fara í smávegis gönguferð á...
Jul 7, 20182 min read


Þingvallavatn 9. júlí 2017
Mæðgurnar steyptust á hausinn í vatnið Veðurútlitið fyrir daginn var ekki ónýtt þegar við köstuðum flugunum í Þingvallavatn sunnan við...
Jul 9, 20172 min read
bottom of page