top of page
VEFUR KELA


Selá í Steingrímsfirði 29. og 30. ágúst 2012
Ekki gengur vel hjá okkur Magga að finna fisk. Þrátt fyrir að Maggi mágur sé áhugamaður um fluguveiði þá höfum við af ekki veitt oft...
Aug 31, 20121 min read


Hítará, Grjótá og Tálmi 4. júlí 2012
Sársaukinn, maður minn! Við áttum tvo veiðidaga í byrjun júlí í Grjótá og Tálma. Dvöldum í veiðihúsinu við Húshylinn við Grjótá. Veðrið...
Jul 5, 20121 min read


Þingvallavatn 17. júní 2012
Skildi flotlínuna eftir í bílnum! Fyrsta veiðiferðin í Þingvallavatn sumarið 2012 var mér í meira lagi lærdómsrík. Lærdóminn dreg ég af...
Jun 17, 20121 min read


Selá í Steingrímsfirði 1. sept. 2011
Núna sáum við bleikju. Um mánaðamótin ágúst, september fórum við hjónin saman í Selá í Steingrímsfirði. Veiðin hefur gengið misjafnlega...
Sep 1, 20111 min read


Vatnsdalsvatn 8. ágúst 2011
Fengum eina af smæstu gerð. Við heimsóttum gamlar heimaslóðir mínar á Tálknafirði í byrjun ágúst og að sjálfsögðu notuðum við tækifærið...
Aug 8, 20111 min read


Þingvallavatn 17. júlí 2011
Nýr veiðistaður? Því betur sem maður þekkir veiðivatn því meiri líkur eru á afla. Það segir sig sjálft því silungurinn sækir á þær slóðir...
Jul 17, 20111 min read


Þingvallavatn 10. júlí 2011
Við biðjum ekki um mikið. Það hefur ekki verið einleikið hvað það hefur verið líflaust í þessum þremur ferðum sem ég hef farið í...
Jul 10, 20111 min read


Þingvallavatn 6. júlí 2011
Þetta fer smám saman batnandi. Eigum við ekki að segja að ferðirnar í Þingvallavatn fari smám saman batnandi þetta sumarið. Fyrstu tvær...
Jul 6, 20112 min read


Þingvallavatn 30. júní 2011
Enginn var fiskurinn en náði myndum. Önnur veiðiferð sumarsins var heldur notalegri en sú fyrsta. Í það minnsta þá snjóaði ekki á mig í...
Jun 30, 20111 min read


Þingvallavatn 15. maí 2011
Vatnið er kalt, mjög kalt. Fyrsta ferð í Þingvallavatn þetta árið var farin snemma. Um miðjan maí fórum ég og félagi minn í vatnið....
May 15, 20111 min read


Heiðarvatnið 23. júlí 2009
Þrjár ferðir í Heiðarvatnið í ár. Ég fór þrisvar upp að Heiðarvatninu þetta árið. Fyrst þann fyrsta júlí og þá var Sigurbjörg tengdamóðir...
Jul 24, 20091 min read


Steinsmýrarvötn 6. - 8. júlí 2009
Margir fiskar og mikil bleyta. Veiðideild Smíðaklúbbsins Granda ákvað að skella sér í Steinsmýrarvötn dagana 6. – 8. júlí. Okkur skildist...
Jul 9, 20091 min read


Fáskrúð 16. júlí 2007
Alltof bjart og allt of lítið vatn. Það er sjaldgæft að ég fari í betri laxveiðiár en mágur minn og systir buðu okkur Guðrúnu að koma og...
Jul 17, 20071 min read


Baulárvallarvatn í júní 2005
Og vötnin á Vatnaleið. Vötnin sem ég er að vísa til eru Baulárvallarvatn, Hraunsfjarðarvatn, Selvallavatn og Hraunsfjörður. Eftir lagningu...
Jun 30, 20051 min read


Hítarvatn 18. júní 2004
Nóg af silung. Á toppi Foxufells um miðjan júní 2003 hófst undirbúningur ferðarinnar. Þá datt upp úr félaga mínum Erni Halldórssyni. „Ég...
Jun 20, 20045 min read
bottom of page