top of page
VEFUR KELA


Brautarlækjarannáll 2025
Frásagnir af lífinu í Brautarlæk árið 2025.
Jan 135 min read


Brautarlækjarannáll 2023
Frásögn af dvöl í Brautarlæk í tuttugu gráðu frosti yfir áramótin 2022 - 2023.
Jan 4, 202314 min read


Brautarlækjarannáll 2022
Vatnslaust 16. og 17. apríl 2022 Við höfðum ekki komið í Brautarlæk síðan um áramótin eða í þrjá og hálfan mánuð. Veturinn hefur verið...
Apr 12, 20228 min read


Brautarlækjarannáll 2021
Kofinn okkar í sveitinni var nokkuð vel nýttur í ár af okkur hjónum. Sautján sinnum gerðum við okkur ferð í dalinn og dvalarnætur voru...
Jan 9, 20227 min read


Brautarlækjarannáll 2020
Vetrarrölt um Hvammsmúla 21. - 23. febrúar 2020 Undanfarna tvo mánuði hefur tíðarfarið verið einstaklega erfitt. Hver lægðin hefur rekið...
Aug 18, 20208 min read


Brautarlækjarannáll 2019
Norðurá brýtur af sér klakann 8. - 9. mars 2019 Fyrsta ferð okkar hjóna í Brautarlæk var þann áttunda mars og gistum við eina nótt....
Dec 31, 20195 min read


Brautarlækjarannáll 2018
Rigningatíð 29. júní - 1. júlí 2018 Þetta ætlar að verða leiðindasumar. Það hafa verið óhemju miklar rigningar og við hjónin erum að koma...
Sep 24, 20185 min read


Brautarlækjarannáll 2017
Spjall spil og íslenskar bíómyndir 13. - 15. apríl 2017 Komum á skírdag. Veður var bjart, norðanátt og hiti um 1 gráða. Síðan kólnaði og...
Oct 8, 20172 min read


Brautarlækjarannáll 2016
Brautarlækjarannáll 14. - 16. maí 2016 Vorið er komið í framdalinn eins og annars staðar. Við heyrum farfuglana syngja vorsöngva sína og...
Aug 22, 20163 min read


Örnefnin í grennd við Brautarlæk
Brautarlækur er lítill kofi sem stendur á 1,7 hektara landskika í landi Króks í framdal Norðurárdals í Borgarfirði. Staðnum kynntist ég...
Aug 20, 20166 min read


Brautarlækjarannáll 2015
Brautarlækjarannáll 4.- 11. júlí 2015 Við komum við í Brautarlæk þann 18. apríl til að setja rafmagnið á. Gistum ekki. Komum síðan ekki...
Aug 15, 20151 min read


Brautarlækjarannáll 2014
Páskar 12. - 20. apríl 2014 Vorið er ekki komið í Norðurárdal fremra. Hiti hefur verið 0 til mínus 3⁰C. Á skírdag og förstudaginn langa...
Oct 6, 20144 min read


Brautarlækjarannáll 2013
Dæla sem gafst upp og bílveikur hundur 14. - 16. júní 2022 Veðrið hefur verið eins og best getur verið. Vindátt hefur mesmegnis staðið að...
Nov 3, 20133 min read


Brautarlækjarannáll 2012
Forsetakosningar 30. júní - 2. júlí 2012 Vorum hér í Brautarlæk í einstaklega fallegu veðri á laugardag og sunnudag. Örlítið rigndi...
Oct 14, 20123 min read


Brautarlækjarannáll 2011
Farfuglarnir eru mættir 19. - 22. apríl 2011 Þegar við komum í Brautarlæk var snjór yfir öllu og þegar við fórum var auð jörð enda hefur...
Nov 1, 20114 min read


Brautarlækjarannáll 2010
Minkurinn við Tangavatn 1. - 3. apríl 2010 Veturinn heldur enn í framdal Norðurárdals. Vatn gátum við ekki sótt í Brautarlækinn sem...
Oct 4, 20105 min read


Brautarlækjarannáll 2009
Tófa á hlaupum og lúpínusláttur 17. - 19. júlí 2009 Þann sautjánda júlí komum Við Guðrún með Hörpu og Lilju í Brautarlæk. Sigurbjörg,...
Oct 5, 20094 min read


Brautarlækjarannáll 2008
Borholan tengd 11. - 12. maí 2008 Svilarnir þrír dvöldu þessa tvo daga í Brautarlæk til að tengja nýju borholuna við lagnir inn í hús....
Oct 30, 20084 min read


Brautarlækjarannáll 2007
Það er fiskur í Tangavatni 8. - 10. júní 2007 Jæja, þá er búið að bora eftir vatni í Brautarlæk og vatn fundum við. Fyrir um það bil...
Oct 22, 20073 min read


Brautarlækjarannáll 2006
Birkitré fært 28. - 30. apríl 2006 Við sáum fyrir okkur að birkitrén myndu þrengja að gönguleiðinni meðfram pallinum. Þess vegna réðumst...
Sep 10, 20063 min read
bottom of page